Wednesday, June 20, 2007

Kiboko bay - Hippo point

Hallo oll saman.
Vid erum i Kisumu, og eigum rutu kl. 18 i dag , til Mombasa.
I gaer forum vid med Maureen og Janet i baeinn og versludum handa theim. Vid spurdum thaer hvad thaer vildu helst og thaer nefndu eitthvad eins og sykur og salt!! svo vid byrjudum a ad fara a supermarkadinn med theim og fengum thar sykur og salt, og eitthvad meira af mat. Vid keyptum lika helling af sapu, tannkrem og tannbursta. Eftir thetta forum vid og versludum skolabaekur og ymislegt skoladot, og endudum a tvi ad kaupa 2 por af skom, sokka og skolatoskur. Thaer voru ekkert sma anaegdar med thetta allt saman, og vid forum lika med theim og keyptum franskar og gos.

Thad er buid ad vera ofsalega fint her i Kisumu og vid erum buin ad ferdast mikid med Boda Boda, sem er an efa uppahaldsferdamatinn minn. Thad eru reidhjol, med thaegilegum saetum aftan a. Strakurinn sem a hjolid, hjolar svo med thig thangad sem thu vilt fara. Thetta kostar varla neitt, og eg finn oft til med strakunum sem thurfa ad hjola med folk i thessum hita, oft upp a moti. Vid borgum theim yfirleitt um helmingi meira en tharf.

I gaer forum vid lika med Ann Lauren ad heimsaekja hop af konum, thaer toku a moti okkur syngjandi og dansandi. Tharna eyddum vid naestum ollum deginum, skodudum hvad thaer eru ad gera og forum a sma batsferd ut i Viktoriuvatn. Tharna var aedislegt ad vera, adeins ut i sveitinni, thad var svo mikil kyrrd og fridur.

Vid byrjudum daginn i dag a thvi ad fara med bar ut a Viktoriuvatn, og vorum nogu snemma a ferdinni til ad sja flodhestanna. A stadnum sem vid vorum a, heldur sig hjord med einum 10 flodhestum. Strakarnir sem attu batinn fraeddu okkur um ad i flodhestahjord er adeins eitt karldyr, thegar karlkyns afkvaemi faedist er thad drepid, thvi karlinn telur hann vera ogn vid sig. Flodhestarnir halda sig vanalega ofan i vatninu a daginn, thvi teir thola ekki mikla sol. Their koma svo upp a land og a yfirbord vatnsins a kvoldin, og thad er haegt ad sja tha snemma a morgnanna.

Vid forum nu ad heimsaekja nokkra stadi med Ann Lauren og Wilkister, og kikjum svo kanski adeins a markadinn i baenum adur en vid forum i rutuna.


Takk kaerlega fyrir vidbrogdin vid sidustu bloggum, nokkrir hafa sent okkur pening, sem vid sendum beint til barnanna.

Monday, June 18, 2007

Hell's Gate - Nakuru - Kisumu

Fra Nairobi forum vid aleidis til Nakuru. A leidinni stoppudum vid i tjodgardi sem heitir Hells Gate. Tetta er risa stort villt svaedi med trongum stig eftir gardinum endilongum. Hells Gate var eitt sinn eldstod og myndudust ta storir klettar ur studlabergi sem lita mjog ognvaenlega ut. Tadan kemur tetta ovenjulega nafn.

Vid leigdum okkur hjol og hjoludum i gegnum gardinn. A leidinni saum vid morg spennandi dyr sem eru ekki mikid a flakkinu a Islandi. Tarna voru Sebrar, apa-hjord og nokkur fleiri. Tegar vid vorum komin halfa leid i gegn, hljop villisvin yfir veginn rett fyrir framan okkur og leist okkur ekki a blikuna tvi tad stoppadi lika og glapti a okkur. Svo byrjudum vid ad hjola aftur og ta rollti svinid i burtu og vid holpin. Hjukk.
Tad var mjog hressandi ad taka svona hjol-sprett en vid vorum ordin nokkud treytt tegar vid vorum komin i bilinn, enda tok turinn um 2 tima. Vid maelum med thessum tur, hann er alveg thess virdi, tad er oborganlegt ad hjola svona umkringdur fjollum, skogum og villtum dyrum, hvergi sest til byggdar.

Vid brunudum aleidis til Nakuru, kannski einum of hratt tvi vid vorum stoppud af loggunni fyrir of hradann akstur. Vid hofdum leigt bil og bilstjora i Nairobi og tok loggann bilstjorann i yfirheyrlsu. Loggan gaf okkur mjog skyr fyrirmaeli ad leyfa bilstjoranum ekki ad fara svona hratt. Svo kom bilstjorinn aftur skommustulegur, greinilega buid ad hudskamma hann af loggunni, og vid keyrdum til Nakuru.

Vid Hofdum mjog goda 3 daga i Nakuru, fyrir utan ad eg (Haukur) vard veikur, en tad leid hja. Linet, sem er yfir stofum hop i Nakuru og er ad gera goda hluti, var okkur innan handar. Vid forum med henni i tvo skola tar sem born i hverfinu fa ad koma og laera, sum fa ad borda eina maltid a dag. Daginn eftir forum vid heim til hvers og eins styrkts barns og saum heimilisadstaedur teirra. Tau bua oll vid slaemar adstaedur tar sem foreldri eda umonnunaradili eiga erfitt med ad sja um tau.

Tarna saum vid konu sem a 4 born, eitt ny faett, og madurinn hennar er farinn. Vegna fataektar neyddist hun ad giftast eldri manni og sa madur vill ekki sja bornin hennar. Tad tydir ad bornin bua ein, 3 saman og sja um sig sjalf, sem er hormulegt tvi elsta barnid er um 11 ara. Tau fara stundum og leika ser hja mommunni um helgar, en bara ef eiginmadurinn er ekki heima. Eitt barnid, Mary, er styrkt af Islendingi og thad munar mjog um thad. En systkinin vantar sarlega hjalp.
Annad barn sem vid heimsottum var strakur, Frances Kioko. Hann byr med mommu sinni sem er mjog veik, med langt gengid Aids og allir auka peningar fara i lyf handa henni, hun virtist vera a sterkum verkjalyfjum. Hun vinnur ekki neitt og bjost vid ad vera hent ut ur litilli ibud sinni thvi hun borgadi ekki leigu, 300 kr. Strakurinn er styrktur af Islendingi sem gerir honum kleyft ad fara i skolann og fa heita maltid.

Ja og vid heimsottum fjolmorg onnur born, og vorum algerlega uppgefin eftir daginn.

Vid komum til Kisumu seint i gaerkvoldi. I dag aetlum vid ad hitta tvaer stelpur, Maureen og Janet, sem eru styrktar af Islendingum. Vid aetlum ad fara i baeinn og versla fyrir taer fyrir peninga sem styrktarforeldrarnir sendu. Og svo a morgun forum vid med Ann Lauren og skodum vid eitthvad af heimilunum herna. Vid aetlum lika ad skoda Viktoriuvatn adur en vid forum hedan, a midvikudaginn.

Friday, June 15, 2007

Annar dagur í Nakuru

Það er mikill léttir að komast úr mannmergðinni í Nairobi. Hérnar í Nakuru er hægt að slappa vel af og hafa það rólegt.

Eftir að hafa séð ástandið á Little Bees hef ég verið að hugsa um leiðir til að hjálpa þeim. Lyktin þar er hræðileg, enda rennur klóakið eftir göngustígunum í hverfinu. Það er mjög mikið af verkefnum sem standa fyrir og settumst við Saga niður í klukkutíma og ræddum við "mama" Lucy varðandi framtíðina hjá þeim.

Húsið sem verið er að byggja hjá þeim er langt komið. Þeim hefur borist styrkur frá Vinum Afríku og er sá styrkur fyrir efni í bygginguna. Við ætlum að hitta Lucy aftur áður en við förum til Íslands og ræða betur við hana um byggingaplönin.

Krakkarnir á "Little Bees" eru alls um 200 talsins og eru á aldrinum 3 til 10 ára ásamt einu barni sem við hittum sem er ný fætt. Af þessum 200 krökkum e
ru 4 með styrktarforeldra og sést greinilega á þessum tölum hver þörfin er fyrir styrktarforeldra. Þessir styrktarforeldrar eru allir Íslendingar. Við hvetjum ykkur öll til að gerast styrktarforeldi (sjá hérna).

Lucy lagði áherslu á að börnunum vantaði skólabúninga og tók fram að þegar barn gengur í skólabúning, finnst því það vera hluti af hópnum og aðrir sjá það sem skólabarn. Eins og er eiga aðeins örfá börn skólabúninga.

Ef þú hefur áhuga á að styrkja "Little Bees", og hjálpa til við að búa til hunang, þá er hægt að leggja inná reikning samtakana 137-18-460315, kt. 200565-3209.

Hérna eru nokkrir hlutir sem þau vantar:
  • Kol til að elda matinn. Núna nota þau eldivið sem gefur frá sér mikinn reyk og er skaðlegur fyrir lungun. Sérstaklega hjá þeim sem laga matinn.
  • Bækur og skriffæri fyrir skólann.

Jæja, við ætlum að koma okkur á hótelið núna. Sýnið góðan hug og bjóðið þeim hjálparhönd.


Thursday, June 14, 2007

Jambo!

Jaeja, loksins latum vid heyra i okkur. Vid erum komin til Nakuru, eftir ad hafa verid i Nairobi sidan a sunnudag.
Ferdalagid ut gekk ekkert allt of vel, vid komum a Stansted flugvoll, bidum og bidum vid faeribandid eftir toskunum okkar. En thaer voru ekki thar. Thaer hofdu ordid eftir a Keflavikurflugvelli, ad hluta til okkar sok thvi vid vorum sein i check-in. En ekkert haegt ad gera i thvi, vid tokum naesta flug, til Nairobi, og tad atti ad senda toskurnar ut strax morgunin eftir. Thad gekk reyndar ekki alveg eftir, tad var ekki fyrr en i gaer sem vid fengum taer, en mikid urdum vid fegin.

Vid komumst samt alveg agaetlega af fyrstu 3 dagana, keyptum okkur bara tad naudsynlegasta, og thvodum einhver fot sjalf.

I Nairobi nyttum vid timan vel, sunnudag skodudum vid snakagard og um kvoldid bordudum vid a Carnivore. An efa skemmtilegasti veitingastadur sem vid hofum farid a, fengum thar ad profa m.a. strutskjot, krokodil, lamb og naut. Vid satum bara og thjonarnir komu med hvert kjotid af odru, a spjoti.


A manudaginn hofdum vid samband vid strak sem heitir Vincent, sem pabbi thekkir. Hann og vinur hans for med okkur i Kenya National Park(minnir mig ad hann heiti). Thar er ofsalega fallegt og natturulegt umhverfi, tho dyrin seu reyndar i burum. Vid
gerdumst svo fraeg ad klappa blettatigri tarna.





Vid forum lika ad skoda tad sem var heimili Karen Blixen. Hun atti jord vid hlidar Ngong fjalls, thar sem hun raektadi kaffi. Eg var einmitt ad lesa Jord i Afriku, svo mer fannst mjog gaman ad sja tetta allt saman. Husid er mikid minna en eg hafdi ymindad mer, en gardarnir eru ofsalega fallegir.



Thridjudagurinn for i heimsokn til Little Bees. I slommi Nairobi ser Lucy, eda Mama Lucy, um rekstur a skola. Tar koma born, morg munadarlaus, til ad laera og fa ad borda. Tad var audvitad tekid rosalega vel a moti okkur, bornin sungu lag, sem hljomadi nokkurn veginn svona:

We welcome you Haukur, we are happy to see you.

How are you Saga, welcome our visitors, friends of Africa.
We need bed, we need food, we need books...

En tharna skodudum vid skolastofurnar theirra, og nyja byggingu sem er verid ad byggja tharna. Amma Inga Thyri og Bidda hafa safnad pening fyrir tetta heimili. Thaer eru lika ad styrkja nokkur born tharna, auk thess sem Halldora styrkir stelpu. En oll hin bornin vantar styrktarforeldri. Theim vantar skolabuninga og fot og sum theirra eru veik. Tad er ekki mikid svaedi sem bornin hafa til ad hlaupa um, thetta er mjog throngt. En tad lagast adeins thegar framkvaemdirnar eru bunar.
En thad var gaman ad sja adra hlid a borginni en vid hofdum sed. Tarna er gridarstort hverfi, staersta slomm Afriku, tar sem bua um 800.000 manns! Thad eru vel 2 Island.

Jaeja vid verdum ad fara nuna, Linet er ad bida eftir okkur. Vid bloggumst meira seinna.