Wednesday, June 20, 2007

Kiboko bay - Hippo point

Hallo oll saman.
Vid erum i Kisumu, og eigum rutu kl. 18 i dag , til Mombasa.
I gaer forum vid med Maureen og Janet i baeinn og versludum handa theim. Vid spurdum thaer hvad thaer vildu helst og thaer nefndu eitthvad eins og sykur og salt!! svo vid byrjudum a ad fara a supermarkadinn med theim og fengum thar sykur og salt, og eitthvad meira af mat. Vid keyptum lika helling af sapu, tannkrem og tannbursta. Eftir thetta forum vid og versludum skolabaekur og ymislegt skoladot, og endudum a tvi ad kaupa 2 por af skom, sokka og skolatoskur. Thaer voru ekkert sma anaegdar med thetta allt saman, og vid forum lika med theim og keyptum franskar og gos.

Thad er buid ad vera ofsalega fint her i Kisumu og vid erum buin ad ferdast mikid med Boda Boda, sem er an efa uppahaldsferdamatinn minn. Thad eru reidhjol, med thaegilegum saetum aftan a. Strakurinn sem a hjolid, hjolar svo med thig thangad sem thu vilt fara. Thetta kostar varla neitt, og eg finn oft til med strakunum sem thurfa ad hjola med folk i thessum hita, oft upp a moti. Vid borgum theim yfirleitt um helmingi meira en tharf.

I gaer forum vid lika med Ann Lauren ad heimsaekja hop af konum, thaer toku a moti okkur syngjandi og dansandi. Tharna eyddum vid naestum ollum deginum, skodudum hvad thaer eru ad gera og forum a sma batsferd ut i Viktoriuvatn. Tharna var aedislegt ad vera, adeins ut i sveitinni, thad var svo mikil kyrrd og fridur.

Vid byrjudum daginn i dag a thvi ad fara med bar ut a Viktoriuvatn, og vorum nogu snemma a ferdinni til ad sja flodhestanna. A stadnum sem vid vorum a, heldur sig hjord med einum 10 flodhestum. Strakarnir sem attu batinn fraeddu okkur um ad i flodhestahjord er adeins eitt karldyr, thegar karlkyns afkvaemi faedist er thad drepid, thvi karlinn telur hann vera ogn vid sig. Flodhestarnir halda sig vanalega ofan i vatninu a daginn, thvi teir thola ekki mikla sol. Their koma svo upp a land og a yfirbord vatnsins a kvoldin, og thad er haegt ad sja tha snemma a morgnanna.

Vid forum nu ad heimsaekja nokkra stadi med Ann Lauren og Wilkister, og kikjum svo kanski adeins a markadinn i baenum adur en vid forum i rutuna.


Takk kaerlega fyrir vidbrogdin vid sidustu bloggum, nokkrir hafa sent okkur pening, sem vid sendum beint til barnanna.

5 comments:

Anonymous said...

Hæ, gott að fá fréttir af Maureen, og frábært hvað þið virðist eiga góða ferð þarna. kv sb

Anonymous said...

Hæ Saga og Haukur. Mikið er gaman að fá að fylgjast með ykkur svona og takk fyrir að fara með Janet í bæjarferð!
kv. Bidda

Anonymous said...

Gott að vita að þið eruð á góðu róli, þið eruð hetjur, sakna ykkar

Anonymous said...

Vá þið eruð greinilega að gera góða hluti þarna:)
Hafið það ótrúlega gott og notið sólarvörn!

Anonymous said...

Þið eruð frábærir ferðalangar - ég held ég fái ykkur til að skipuleggja næstu ferð :) - nema ég fari bara með ykkur :) - það er ,,auðlesið" að þið kunnið svo sannarlega að drekka í ykkur nýja og framandi heima - frábært að fá að fylgjast með.
Sólveig