Thursday, June 14, 2007

Jambo!

Jaeja, loksins latum vid heyra i okkur. Vid erum komin til Nakuru, eftir ad hafa verid i Nairobi sidan a sunnudag.
Ferdalagid ut gekk ekkert allt of vel, vid komum a Stansted flugvoll, bidum og bidum vid faeribandid eftir toskunum okkar. En thaer voru ekki thar. Thaer hofdu ordid eftir a Keflavikurflugvelli, ad hluta til okkar sok thvi vid vorum sein i check-in. En ekkert haegt ad gera i thvi, vid tokum naesta flug, til Nairobi, og tad atti ad senda toskurnar ut strax morgunin eftir. Thad gekk reyndar ekki alveg eftir, tad var ekki fyrr en i gaer sem vid fengum taer, en mikid urdum vid fegin.

Vid komumst samt alveg agaetlega af fyrstu 3 dagana, keyptum okkur bara tad naudsynlegasta, og thvodum einhver fot sjalf.

I Nairobi nyttum vid timan vel, sunnudag skodudum vid snakagard og um kvoldid bordudum vid a Carnivore. An efa skemmtilegasti veitingastadur sem vid hofum farid a, fengum thar ad profa m.a. strutskjot, krokodil, lamb og naut. Vid satum bara og thjonarnir komu med hvert kjotid af odru, a spjoti.


A manudaginn hofdum vid samband vid strak sem heitir Vincent, sem pabbi thekkir. Hann og vinur hans for med okkur i Kenya National Park(minnir mig ad hann heiti). Thar er ofsalega fallegt og natturulegt umhverfi, tho dyrin seu reyndar i burum. Vid
gerdumst svo fraeg ad klappa blettatigri tarna.





Vid forum lika ad skoda tad sem var heimili Karen Blixen. Hun atti jord vid hlidar Ngong fjalls, thar sem hun raektadi kaffi. Eg var einmitt ad lesa Jord i Afriku, svo mer fannst mjog gaman ad sja tetta allt saman. Husid er mikid minna en eg hafdi ymindad mer, en gardarnir eru ofsalega fallegir.



Thridjudagurinn for i heimsokn til Little Bees. I slommi Nairobi ser Lucy, eda Mama Lucy, um rekstur a skola. Tar koma born, morg munadarlaus, til ad laera og fa ad borda. Tad var audvitad tekid rosalega vel a moti okkur, bornin sungu lag, sem hljomadi nokkurn veginn svona:

We welcome you Haukur, we are happy to see you.

How are you Saga, welcome our visitors, friends of Africa.
We need bed, we need food, we need books...

En tharna skodudum vid skolastofurnar theirra, og nyja byggingu sem er verid ad byggja tharna. Amma Inga Thyri og Bidda hafa safnad pening fyrir tetta heimili. Thaer eru lika ad styrkja nokkur born tharna, auk thess sem Halldora styrkir stelpu. En oll hin bornin vantar styrktarforeldri. Theim vantar skolabuninga og fot og sum theirra eru veik. Tad er ekki mikid svaedi sem bornin hafa til ad hlaupa um, thetta er mjog throngt. En tad lagast adeins thegar framkvaemdirnar eru bunar.
En thad var gaman ad sja adra hlid a borginni en vid hofdum sed. Tarna er gridarstort hverfi, staersta slomm Afriku, tar sem bua um 800.000 manns! Thad eru vel 2 Island.

Jaeja vid verdum ad fara nuna, Linet er ad bida eftir okkur. Vid bloggumst meira seinna.

4 comments:

Fríða Rós said...

Gaman gaman að heyra frá ykkur. Þetta hljómar eins og svakalegar upplifanir og og sjá Hauk strjúka tígrisdýri lætur hárin rísa á bakinu á mér...

Bestu kveðjur

Hugsa mikið til ykkar

Anonymous said...

Vá hvað ég væri til í að vera memm mar!
O hvað þetta er spennandi :) gaman að lesa svona skemmtilegt :D

Anonymous said...

vá spennandi. þetta verður geðveik lífreynsla :) endilega dælið myndum ef þið getið.

kær kveðja frá Gunna og Erlu

Anonymous said...

Loksins veit ég um þetta blogg.. þetta er æðisleg =)